1.5.2008 | 10:06
Heimavinnandi húsfreyja :)
Nú er sældarlíf hjá mér, við erum búin að koma okkur fyrir í nýju íbúðinni sem er alveg stórfín og risastór líka. Skólinn er búinn og ég er búin að skila öllum verkefnum. Svo er ég líka hætt að vinna í bili en í staðinn sit ég heima pg prjóna, hangi í tölvunni, stússast eitt og annað og sem mér dettur í hug.
Það er nú ennþá örugglega vika í að litla krílið láti sjá sig og kannski mun lengri tími! Ég nýti bara tímann til að sofa vel og oft og lengi og prjóna enn eina flíkina...
Kv. Auður Agla
Athugasemdir
Innilega til hamingju með krílið! :)
Bjarnheiður (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.