Einhvern tímann er allt fyrst...

Jæja það hlaut að koma að því! Ég er komin með bloggsíðu. Þetta er nú þó ekki gert af fullkomlega fúsum vilja því þetta er hluti af námi mínu í kennsluréttindanámi, liður í námskeiðinu Upplýsingatækni í skólastarfi. Þess vegna verða hér oft færslur sem tengjast kennslufræðilegu málefni en ég er að hugsa um að skrifa hér líka eitt og annað skemmtilegt.

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Daðadóttir

Húrra!! Ég bíð bara eftir að þú skráir þig inn á andlitsbókina... hahaha

Gunnhildur Daðadóttir, 8.10.2007 kl. 15:08

2 Smámynd: Lára Bryndís Eggertsdóttir

Dugleg stelpa! Er sem sagt talið að það sé hluti af því að vera öptúdeit að kunna að blogga?!?! Ég sé í anda t.d. mömmu (sem fulltrúa ekki-svo-upplýsingavæddu kynslóðarinnar) mæta í kennslufræði og neyðast til að blogga...

Lára Bryndís Eggertsdóttir, 8.10.2007 kl. 17:02

3 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir

Mamma mín gerði svona blogg í kennslufræðinni í fyrra og þð gekk bara vel:) En til hamingju með bloggið ég fylgist spennt með:)

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 9.10.2007 kl. 04:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband