Skólalok - annarlok - nýtt upphaf

Nú er svo sannarlega komið vor. Allar kennslustundir í náminu mínu eru búnar og nánast öll verkefnin líka. Þá er nú alveg nauðsynlegt að fagna því með svona eins og einni bloggfærslu. Við erum óðum að flytja og verðum flutt í nýja íbúð eftir nokkra daga. Gærdagurinn fór í flutninga á húsgögnum og stærri hlutum og um helgina ætla ég að dunda mér við að raða og skipuleggja og gera huggulegt -vá hvað ég hlakka mikið til!

Hef þetta ekki lengra í bili, kv. Auður Agla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir


Vá hvað ég hlakka til að koma í heimsókn:)

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Lára Bryndís Eggertsdóttir

Og ég! Læt bara eins og heima hjá mér...

Lára Bryndís Eggertsdóttir, 18.4.2008 kl. 19:05

3 identicon

til hamingju með að vera búin! það er geðveikt!!!

ég verð að fá að hitta þig allaveganna einu sinni áður en bumban fer, kannksi geturðu séð hvort þig vanti eitthvað barnadót eins og jógaboltan sem var algjörlega ómótstæðilegur þegar Billa litla var með kveisuna. Eníveis þetta er orðið allt of löng athugasemd, hringi í þig við tækifæri.

júlía mogensen (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 16:08

4 identicon

Hvað segir þú Auður mín, ertu búin að eiga?

Korinna (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband